Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Aðal- og deiliskipulag. Frestur útrunninn.

15.9.2004

Frestur til að skila inn athugasemdum við tillögu að deiliskiplagi fyrir sama svæði rann út föstudaginn 10. september sl. Rúmlega 160 manns höfðu ritað nöfn sín á mótmælalista gegn deiliskipulaginu á vegum ofangreinds áhugahóps. Að auki bárust 19 skriflegar athugasemdir við deiliskipulagið.

Samkvæmt skipulagsferlinu, er byggir á skipulags og byggingarlögum nr.
35/1997 (m.s.br.) mun skipulagsnefnd á næstu vikum fara rækilega yfir allar
athugasemdir, vinna úr þeim og gera tillögur um framhald verkefnisins.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: