Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarnarnes lagði Akranes í Útsvari

8.12.2014

Seltjarnarnes lagði Akranes í Útsvari síðastliðið föstudagskvöld með 68 stigum gegn 59 stigum. 


Þetta var síðasta rimman í fyrri umferð þessarar spurningakeppni sveitarfélaganna. Akranes komst einnig áfram sem eitt af stigahæstu tapliðunum og sló þar með Kópavog úr keppni. Lið Seltjarnarness mun mæta liði Borgarbyggðar eftir áramótin. 
Stefán Eiríksson, Saga Ómarsdóttir og Karla Pétur Jónsson


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: