Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Byggingarframkvæmdir á Hrólfsskálamel

18.12.2014

Undirbúningur byggingarframkvæmda er nú hafinn vegna íbúðablokkar sem rísa mun á Hrólfsskálamel, samsíða Nesvegi.

Unnið er að því að afmarka svæðið og setja upp girðingu í kringum það. Jafnframt er unnið að útfærslu á nýrri gönguleið fyrir grunnskólanemendur og aðra vegfarendur. Núverandi gangstétt meðfram Nesvegi er og verður opin þar til ný gönguleið er frágengin og hefur verið kynnt. 
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: