Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Mæðrastyrksnefnd fær gjöf frá Seltjarnarnesbæ

19.12.2014

Seltjarnarnesbær færði Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur gjöf að upphæð 200.000 kr. í gær, miðvikudaginn 17. desember. 


Í stað þess að senda út jólakort  vill Seltjarnarnesbær leggja sitt af mörkum til þeirra sem eiga um sárt að binda um jólin, en þessi háttur hefur verið hafður á undanfarin ár. Að sögn bæjarstjóra, Ásgerðar Halldórsdóttur, er það mikilvægt að geta létt undir með þeim sem minnst mega sín um jólin í von um að þeir eigi gleðilega hátíð.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: