Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sérriti um Seltjarnarnes dreift um allt land

29.12.2014

Í dag fór í dreifingu um allt land sérrit um Seltjarnarnes. Ritinu er ætlað að kynna sterka innviði bæjarfélagsins og kosti þess að búa þar, sér í lagi fyrir barna- og fjölskyldufólk. 


Sérritið  liggur einnig frammi á skrifstofu bæjarins og á Bókasafni Seltjarnarness en einnig er hægt að nálgast vefútgáfu hér

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: