Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fanney og Nanna íþróttamenn Gróttu og æskunnar 2014

13.1.2015

Fanney Hauksdóttir og Nanna Guðmundsdóttir

Fimmtudaginn 8. janúar s.l. var Fanney Hauksdóttir valin íþróttamaður Gróttu 2014 og Nanna Guðmundsdóttir íþróttamaður æskunnar.  


Einnig voru veitt starfsmerki félagsins og þeim sem leikið hafa fyrir hönd Íslands í fyrsta skipti  voru einnig veittar viðurkenningar. 

Einnig var Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri var gerð að heiðursfélaga Gróttu 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: