Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarnarnes keppir við Borgarbyggð á föstudaginn

22.1.2015

Stefán Eiríksson, Saga Ómarsdóttir og Karl Pétur JónssonLið Seltjarnarness í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaga, keppir á móti Borgarbyggð föstudagskvöldið 23. janúar í beinni útsendingu úr Sjónavarpssal. 

Liðið er skipað Karli Pétri Jónssyni ráðgjafa, Sögu Ómarsdóttur markaðsfulltrúa hjá Icelandair og Stefáni Eiríkssyni sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 

Seltirningar eru hvattir til að mæta í áhorfendasal Sjónvarpsins og standa við bakið á sínu fólki. Seltjarnarnesbær sendir keppendum baráttukveðjur og óskar þeim góðs gengis í viðureigninni.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: