Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði

28.1.2015

Ráðleggingar um mataræðiEins og fram kom á heimasíðu Seltjarnarness nýverið þá komu Leik- og Grunnskólar Seltjarnarness afar vel út í nýlegri könnun sem óháður aðili var fenginn til að gera þar á næringarinnihaldi skólamáltíða og fleiru. 

Það þykir í framhaldinu viðeigandi að benda þeim sem málið er skylt á að Embætti landlæknis gaf út í gær nýjar opinberar ráðlegginar um matraæði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri. Í þeim eru engar stórstiga breytingar en frekar um að ræða breyttar áherslur. 

Bæklingurinn er léttur og góður aflestrar og vel upp settur. Hægt er að nálgast hann hér á þessari slóð: http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item25796/radleggingar-um-mataraedi-2015.pdf 
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: