Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Allir á skauta

30.1.2015

Í morgunsárið tóku starfsmenn áhaldahúss Seltjarnarness sig til og sprautuðu vatni á Vallarbrautarvöllinn og bjuggu til skautasvell. 

Nú er tilvalið að draga fram skautana og fara út að renna sér. Spáð er frosti um helgina þannig að nægur tími er til stefnu.

Vallarbrautarvöllur
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: