Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nýtt leiksvæði fyrir yngstu börnin

5.2.2015

Á dögunum var tekið í notkun nýtt leiksvæði við leikskóladeildina Holt, sem er staðsett á neðri hæð safnaðarheimilis Seltjarnarneskirkju. 

Börn sem fullorðnir gleðjast yfir leiksvæðinu, sem er kærkomin viðbót við aðstöðuna í Holti. 

Skjólveggur umlykur leiksvæðið á þrjá vegu og á svæðinu eru ungbarnarólur, sandkassi og völundarhús. Í Holti eru að jafnaði 16 börn úr yngsta aldurshópi leikskólabarna frá 13 mánaða aldri.

Leiksvæði við Holt Leiksvæði við Holt


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: