Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Frítt í sund á skipulagsdegi

18.2.2015

Föstudaginn 20. febrúar næstkomandi er skipulagsdagur í Leik- og Grunnskóla Seltjarnarness. Af því tilefni býður Seltjarnarnesbær fjölskyldum leik- og grunnskólabarna ókeypis aðgang að Sundlaug Seltjarnarness þann dag.


Sundlaugaparty
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: