Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ungir bókasafnsvinir í Línu heimsókn

5.3.2015

Mikið Línu langsokks stuð var í Bókasafn Seltjarnarness í gær. Þar var lesið úr Línubók, föndrað og fleira og allir komu með eða í einhverju sem minnti á hina hugrökku og sterku stelpu. 

Hér á myndunum á fecebook síðu Bókasafns Seltjarnarness má sjá glaða og káta krakka sem nutu stundarinnar í bókasafninu. 
Línustund í bókasafni

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: