Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Álftapar í vetrarríki

11.3.2015

Það eru fleiri en mannfólkið sem bíða óþreyjufullir eftir sumrinu, en ekki kæmi á óvart að þetta glæsilega álftapar væri að svipast um eftir góðum varpstað. 

Þessa einstöku vetrarmynd tók Haukur Húni Árnason við Bakkatjörn og gaf Seltjarnarnesbæ góðfúslegt leyfi til að birta hana. 

Álftapar í vetrarríki
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: