Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Veitustofnun Seltjarnarness - lokun á heitu vatni

26.3.2015

Aðfararnótt föstudagsins 27. mars. verður lokað fyrir heita vatnið á öllu Seltjarnarnesi, frá kl. 24:00 og fram eftir nóttu, vegna bilunar í aðalkerfi.

Biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Starfsmenn veitustofnunar. 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: