Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Vellir koma illa undan vetri

13.4.2015

Körfuboltavöllurinn við Valhúsaskóla hefur látið á sjá eftir einn versta vetur í manna minnum. Bæjaryfirvöld  leggja sig fram um að hafa leiksvæði fyrir börn örugg en í sumum tilfellum er erfitt að bregðast strax við og á það sérstaklega við um þegar veður eru válynd. 

Þegar frost fer úr jörðu verður hafist handa við viðgerð á vellinum við Valhúsaskóla og önnur svæði fyrir börn og ungmenni verða einnig yfirfarin.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: