Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Grótta keppir um Íslandsmeistaratitilinn

5.5.2015

Handknattleiksdeild Gróttu

Árangur Gróttu í handbolta kvenna hefur verið einstakur en í fyrsta sinn í sögu félagsins keppir liðið til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsti leikurinn fer fram í kvöld, þriðjudag 5. maí, en þá mætir Grótta Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi, heimavelli Gróttu.  


Flautað verður til leiks klukkan 19.30 og eru Seltirningar hvattir til að fjölmenna á leikinn. Fyrir leik verða grillaðir hamborgarar og einnig verða léttar veitingar í boði.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: