Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fanney setti nýtt heimsmet

22.5.2015

Kraflyftingakonan Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti í morgun nýtt heimsmet í bekkpressu þegar hún lyfti 145,5 kg. á heimsmeistaramóti unglinga sem haldið er í Svíþjóð.

Fanney varð að sjálfsögðu heimsmeistari með þessari lyftu og varði þar með heimsmeistaratitilinn sem hún vann í fyrra.
Besti árangur Fanneyjar fyrir mótið var 135 kg. og því um umtalsverða bætingu að ræða. 

Eru henni færðar innilegar hamingjuóskir með árangurinn.

Fanney Hauksdóttir

Umfjöllun Morgunblaðsins frá möttöku Fanneyjar í hátíðarsal Gróttu sunnudaginn 25. maí má sjá hér

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: