Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Frægir gestir á styrktartónleikum

4.6.2015

Litlu snillingarnir undir stjórn Ingu Bjargar StefánsdótturStyrktartónleikar voru haldnir í Félagsheimili Seltjarnarness 3. júní kl. 18.00 Þar söng kór eldri borgara ( Gömlu meistararnir) ásamt Litlu snillingunum og Meistara Jakob undir stjórn hinnar brábæru Ingu Bjargar Stefánsdóttur. 


Ragnar Bjarnason og Vala Guðna voru gestasöngvarar og fram komu fleiri tónlistarmenn. Skemmtun sem var öllum til mikils sóma. Allt söfnunarfé rann til sumarbúða fatlaðra í Reykjadal. 
Litlu snillingarnir undir stjórn Ingu Bjargar Stefánsdóttur

Vala Guðna og Ragnar Bjarnason
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: