Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Bílastæðum við sundlaug og íþróttahús fjölgað

11.6.2015

Um þessar mundir er unnið að fjölgun bílastæða við sundlaug og íþróttahús. Á meðfylgjandi teikningu er hægt að sjá hvernig endanlegt fyrirkomulag á bílastæðinu verður. Hönnun er gerð af VSÓ ráðgjöf í samræmi við umferðaröryggisáætlun Seltjarnarnesbæjar. Við breytingarnar fjölgar stæðum úr 100 í 130.

Bílastæði við sundlaug

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: