Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Eiðistorgið endurbætt

12.8.2015

Viðgerðir á Eiðistorgi

Undanfarið hafa staðið yfir viðgerðir á vestur inngangi Eiðistorgs en í kjölfar mikils veðurágangs síðasta vetur var burðarvirkið farið að láta á sjá. 


Viðgerðir á EiðistorgiÞegar hafist var handa við viðgerðir kom í ljós að sperrur voru mun verr farnar en haldið var í fyrstu og þakið nánast að hruni komið. 

Ráðgert er að viðgerðum ljúki í síðari hluta ágústmánaðar.  
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: