Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Eplatré í Bakkagarði

7.9.2015

Eplatré

Í Bakkagarði er nú að finna þetta blómlega eplatré sem Steinunn Árnadóttir garðyrkjustjóri bæjarins gerði tilraun með að setja niður í vor. Á því sjást nú lítil eplakríli. 

Það verður spennandi að sjá hverju garðyrkjustjórinn tekur upp á að planta næst í þessum hugglega aldingarði.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: