Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nýstofnað Félag eldri borgara á Seltjarnarnesi

23.9.2015

Fyrsta stjórn nýstofnaðs Félags eldri borgara á Seltjarnarnesi (FebSel) var kosin á þingi eldri borgara á Seltjarnarnesi í morgun. Hana skipa formaður Magnús Oddsson aðrir í stjórn eru Guðmar Marelsson, Hildur Guðmundsdóttir, Þorleifur Jónsson og Petrea Ingibjörg Jónsdóttir. Til vara Stefán Bergmann og Þóra Einarsdóttir. 
Þóra Einarsdótir, Hildur GuðmundsdóttirGuðmar Marelsson, Þorleifur Jónsson og Magnús Oddsson
Talið frá vinstri: Þóra Einarsdótir, Hildur Guðmundsdóttir, Guðmar Marelsson, Þorleifur Jónsson og Magnús Oddsson
Á myndina vantar Petreu og Stefán.

 Mjög vel var staðið að þessu þingi sem var mjög vel sótt. 
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: