Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Deiliskipulag Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði.

8.10.2015

Íbúafundur 7. október 2015Í gær miðvikudaginn 7. óktóber átti skipulagshöfundur góðan fund með íbúum við Skólabraut þar sem farið var yfir núverandi stöðu og tillögur hans að breyttu skipulagi á Skólabrautinni sjálfri, þar sem öryggi gangandi- og hjólandi var haft að leiðarljósi.
Góðar umræður voru á fundinum og lýstu fundarmenn sem til máls tóku ánægju sinni með tillögu skipulagshöfundar.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: