Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Höfundakvöld á bókasafninu

25.11.2015

Það var margt um manninn og glatt á hjalla á höfundakvöldi Bókasafns Seltjarnarness þriðjudagskvöldið 24. nóvember. Höfundakvöldið er ávallt vel sótt og gerðu um 100 gestir sér ferð á safnið til að hlusta á og spjalla við rithöfundana Auði Jónsdóttur, Jón Kalman, Þórdísi Gísladóttur og Sigurð Pálsson. Hildigunnur Þráinsdóttir þýðandi og leikkona stýrði umræðum. Skoða má myndir frá höfundakvöldinu á facebooksíðu Bókasafnsins

Aujður Jonsdóttir, Jón Kalman, Sigurður Pálsson og Þórdís Gísladóttir

Gestir á höfundakvöldi á bókasafni 2015Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: