Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Stafagöngukynning fyrir eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi

22.9.2004

StafagöngukynningÍ tilefni af Evrópsku samgönguvikunni var eldri bæjarbúum á Seltjarnarnesi boðið upp á stafagöngukynningu. Mjög góð þátttaka var í göngunni og mættu um 50 manns. Góður rómur var gerður að þessari nýju íþróttagrein og tók mannskapurinn hressilega í á göngunni. Í lokin var boðið upp á hressingu í Læknaminjasafninu.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: