Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fyrsti fundur öldungaráðs Seltjarnarness

4.3.2016

Öldungaráð Seltjarnarness setti sinn fyrsta fund í bæjarstjórnarsal Seltjarnarness í gær, fimmtudaginn 3. mars að viðstöddum bæjarstjóra Ásgerði Halldórsdóttur og félagsmálastjóra Snorra Aðalsteinssyni.


Snorri Aðalsteinsson, Stefán Bergmann, Ásgerður Halldórsdóttir, Ólafur Egilsson formaður ráðsins, Þóra Einarsdóttir, Birgir Vigfússon og Magnús Oddsson.
Á myndinni er ráðið samankomið við líkanið af nýja hjúkrunarheimilinu sem mun rísa á vestursvæðunum. Frá vinstri eru Snorri Aðalsteinsson, Stefán Bergmann, Ásgerður Halldórsdóttir, Ólafur Egilsson formaður ráðsins, Þóra Einarsdóttir, Birgir Vigfússon og Magnús Oddsson.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: