Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Grafið við Bygggarðsvör

8.10.2004

BygggarðsvörRannsóknirnar eru í tengslum við hugmyndir um viðhald minja er tengjast sjósókn við Vörina ásamt uppbyggingu nýrra mannvirkja í anda þeirra er þar voru á 19. öld. Margrét Hermanns Auðardóttir, fornleifafræðingur er umsjónarmaður verksins en tilgangur rannsóknanna er að kanna hlutverk og aldur valinna mannvirkjaleifa við Bygggarðsvör.

Vel miðar við rannsóknirnar og hefur nokkuð fundist af munum sem verið að rannsaka um þessar mundir. Búist er við að áfangaskýrsla verði lögð fram í þessum mánuði og mun framhaldið uppbyggingar á Bygggarðsvör taka mið af niðurstöðum hennar.

Bygggarðsvör

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: