Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hljóðmerki við öll gönguljós

18.3.2016

Gönguljósahnappar

Búið er að skipta út öllum gönguljósahnöppum á Seltjarnarnesi og hafa nýir kassar verið settir upp. 

Þeir eru núna allir með hljóðmerki til að auðvelda sjónskertum að fara yfir göturnar og staðsetja sig í umhverfinu.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: