Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Tvöföldun hjólastíga í undirbúningi

18.4.2016

Á hjólum

Seltjarnarnesbær hefur látið hanna tvöföldun á hjólastígum hringinn í kringum Nesið. 


Ákveðið hefur verið að fara í fyrsta áfanga þess verkefnis í upphafi sumars, en það er hjólastígur sem liggur samhliða núverandi göngustíg við Norðurströndina frá bæjarmörkunum við Reykjavík og eftir Norðurströndinni.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: