Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Stelpurnar komnar áfram eftir stórsigur á Fram í gær.

28.4.2016

Íslandsmeistarar Gróttu tryggðu sér sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik í gær eftir að hafa lagt Fram í þriðja sinn í undanúrslitum.

Íris Björk markamður varði 31 skot og liðið í heild sinni sýndi í gær hvers vegna þær eru núverandi Íslandsmeistarar.
Frábær stemming í Hertz-höllinni, þar sem áhorfendur tóku virkan þátt á pöllunum í gær.

Áfram Grótta

Fagnað í Hertz-höllinni


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: