Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Endur- og símenntun starfsfólks leikskóla á Seltjarnarnesi.

12.10.2004

LeikskólakennaraSkólaskrifstofa Seltjarnarness er í samstarfi við skólaskrifstofur í nágrannasveitarf-élögunum um fyrirlestra og námskeið fyrir starfsfólk í leikskólunum. Samstarf bæjarfélaganna Garðabæjar, Mosfellsbæjar, Kopavogsbæjar og Seltjarnarness hefur verið staðið yfir í 3 ár.

Starfsfólk leikskólanna hefur verið afar duglegt við að bæta við þekkingu sína á hinum ýmsu sviðum er varað uppeldi og menntun barnanna. LeikskólakennaraÁ skólaárinu 2004- 2005 verður boðið upp á um tuttugu mismunandi efni en bælingur með upplýsingum um fyrirlestra og námskeið hefur verið dreift í viðkomandi leikskóla.

Nýlokið er námskeiðið "Hvatning í starfi" sem haldið var Íþróttahúsi Seltjanarness og tókst það með ágætum.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: