Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sundlaugin verður lokuð miðvikudag 13., fimmtudag 14. og föstudag 15. október.

12.10.2004

Sundlaug SeltjarnarnessFöstudaginn 15. október verður starfsfólk sundlaugar á verklegt námskeiði þar sem fjallað verður um viðbrögð við slysum og öryggi í sundlaugum. Á námskeiðinu verður farið í hlutverk hvers starfsmanns og viðbrögð við aðstæðum sem hugsalega geta komið upp. Námskeið þetta er viðurkennt af Rauða krossinum.

Slík námskeið eru til þess að gera starfsmenn færa um að sýna rétt viðbrögð og vera ávallt vakandi yfir öryggi sundlaugargesta á hverjum tíma.

Sundlaugin verður opnuð aftur laugardaginn 16. október kl. 8:00Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: