Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Gleði og léttleiki á Seltjarnarnesi

30.5.2016

Neshlaupið 2016Neshlaup TKS 2016 var haldið laugardaginn 7. maí sl.
Um 300 einstaklingar mættu til leiks núna eða 108 í 3,25km, 74 í 7,5km og 85 í 15km.
Gott veður og mikil stemming ríkti í hópnum.

Endilega skoðið skemmtilegt myndband sem fylgir með fréttinni en hlaupið var tekið upp með Dróna og sýnir
fallegt umhverfi og mikinn fjölda hlaupara á göngustígum bæjarins.


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: