Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Íslandsmótið í skák í Tónlistarskóla Seltjarnarness

8.6.2016

Ásgerður Halldórsdóttir leikur fyrsta leik fyrir Hjörvar Stein Grétarsson

Mikil spenna ríkir á Íslandsmótinu í skák sem fram fer í Tónlistarskóla Seltjarnarnes og stendur til 11. júní. Í fjölmiðlum hefur verið fjallað um miklar sviptingar á mótinu en línur eru þegar teknar að skýrast. 


Húsið er öllum opið og hægt er að fylgjast með skákmönnunum í sal eða á skjá en allar skákirnar hefjast kl. 15. Hér má sjá myndir frá setningu mótsins, en Ásgerður Halldórsdóttir lék fyrsta leikinn fyrir Hjörvar Stein Grétarsson.


Íslandsmót í skák 2016 Íslandsmót í skák 2016
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: