Íslandsmótið í skák í Tónlistarskóla Seltjarnarness

Mikil spenna ríkir á Íslandsmótinu í skák sem fram fer í Tónlistarskóla Seltjarnarnes og stendur til 11. júní. Í fjölmiðlum hefur verið fjallað um miklar sviptingar á mótinu en línur eru þegar teknar að skýrast.

