Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Framkvæmdir bæjarins sumarið 2004

19.10.2004

VinnuvélFramkvæmdir sumarsins gengu vel á Seltjarnarnesi enda viðraði vel fyrir hin fjölmörgu viðhaldsstörf er unnin eru á sumri hverju. Vel miðar við fegrun opinna svæði innan bæjarmarkanna og verður áfram haldið á sömu braut á næstunni.

Í sumar var t.d. lokið við frágang á Snoppu með malbikaður lokakaflinn frá Norðurströnd að bílastæðinu þar. Aðstaðan á Snoppu er nú orðin til fyrirmyndar og hefur umferð um svæðið vaxið til muna í kjölfarið. Suðurströnd var einnig kantlögð í sumar auk þess sem unnið var að viðgerðum á gangstéttum, útivistarsvæðum og götum víða um bæinn.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: