Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Bæjarhlið við Nesveg.

19.10.2004

Bæjarhlið við NesvegÍ sumar reis bæjarhlið við Nesveg og má því segja að báðar aðkomuleiðir að bænum séu vel merktar. Hliðið við Nesveg er af nokkru öðru tagi en bæjarhliðið við Norðurströnd enda aðstæður aðrar. Hliðið við Nesveg skapar skemmtilega aðkomu að bænum og er til mikillar prýði.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: