Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Alþjóðlegar sumarbúðir í Mýrarhúsaskóla

6.7.2016

Um fimmtíu börn frá 12 mismunandi löndum taka nú þátt í alþjóðlegum sumarbúðum í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi dagana 24 júní til 21. júlí.

Höskuldur Kári Schram fréttarmaður Stöðvar 2 tók viðtal við Halldóru Þórdísi Jónsdóttur formann CISV á Íslandi. Þar kom fram alþjóðlegar sumarbúðir sem stofnaðar voru í Bandaríkjunum 1951 og hafa verið að mestu leyti virk hér á landi frá 1954 en af fullum krafti frá 1984. Sumarbúðirnar eru fyrir ellefu ára börn og eru á þriggja ára fresti. 

Sjá má viðtalið við Halldóru í fréttum Stöðvar 2, þriðjudaginn 5. júlí 

Börn í alþjóðlegum sumarskóla 2016

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: