Nýjar dýnur í fimleikasal íþróttahússins
7.7.2016
ÍTS samþykkt fyrir nokkru að bærinn myndi endurnýja allar gólfdýnur í fimleikasalnum. Þetta hefur mikla þýðingu
fyrir alla aðstöðu deildarinnar og er mikið öryggi fyrir börnin.
Gömlu dýnurnar voru úr sér gengnar og þöktu ekki gólfið eins vel og þessar. Við óskum fimleikadeildinn til hamingju með nýju dýnurnar.
Fyrir hönd ÍTS
Haukur Geirmundsson.