Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Endurnýjaður gervigrasvöllur við Suðurströnd vígður

7.7.2016

Seltjarnarnes hefur nú endurnýjað þrjá gervigrasvelli í sumar. Aðalvöll knattspyrnudeildar við Suðurströnd og tvo KSÍ sparvelli.

Bæjarstjórn ákvað í vetur að fara í þessa framkvæmd og var kostnaður áætlaður um 80 mkr.
Framkvæmdum er nú lokið og var völlurinn vígður á leik meistaraflokks karla á þriðjudaginn 5. júlí þegar félagið vann Njarðvík 2-1.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á leik meistaraflokks karla 5. júní.

Meistaraflokkur karla

Meistaraflokkur karla

Leikur meistaraflokks karla og Njarðvíkur

Áhorfendur á leik meistaraflokks karla
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: