Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Björgunaraðgerðir við Snoppu

22.7.2016

Fjölmennt lið björgunarsveitarmanna, lögreglu og slökkviliðs auk liðsafla frá Landhelgisgæslunni var að störfum úti við Snoppu í gærkvöldi. Landhelgisgæslu barst á níunda tímanum tilkynning um að fallhlífarstökkvari hefði hugsanlega farið í sjóinn og hófst þá víðtæk leit með bátum og þyrlu. Fjölmenni streymdi út á Snoppu til að fylgjast með björgunaraðgerðum. Fallhlífastökkvarinn reyndist sem betur fer vera helíumblöðrur með stórri skreytingu eins og myndirnar sýna og slógu björgunarmenn á létta strengi þegar í ljós kom hver fundurinn var.

Björgunaraðgerðir við Snoppu_10Björgunaraðgerðir við Snoppu_08Björgunaraðgerðir við Snoppu_09Björgunaraðgerðir við Snoppu_07Björgunaraðgerðir við Snoppu_05Björgunaraðgerðir við Snoppu_06Björgunaraðgerðir við Snoppu_01Björgunaraðgerðir við Snoppu_04Björgunaraðgerðir við Snoppu_03


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: