Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nýtt kurl á öllum völlum Seltjarnarnesbæjar

1.9.2016

Bæjarráð Seltjarnarness samþykkti fyrir nokkru að skipta út kurli á öllum sparkvöllum bæjarins. Ráðist var í framkvæmdina þrátt fyrir að ekki hafi verið hægt að sýna fram á það með óyggjandi hætti að gúmmíefnið hafi verið skaðlegt. 


Bæjarráð var á einu máli um að rétt væri að láta fótboltaiðkendur njóta vafans. Í stað gúmmíkurlsins er nú komið nýtt og skaðlaust kurl. 
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: