Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Félagslegar leiguíbúðir

8.11.2016

Að gefnu tilefni vill Seltjarnarnesbær koma því á framfæri að bæjarfélagið á 15 félagslegar leiguíbúðir sem leigðar eru fólki með bágan fjárhag og erfiðar félagslegar aðstæður. 


Af þessum 15 leiguíbúðum eru 5 íbúðir ætlaðar fólki með fötlun sem þarf sértæka búsetuþjónustu og 5 eru í fjölbýlishúsum fyrir eldra fólk (ellilífeyrisþega). Á biðlista eftir félagslegum íbúðum eru 5 aðilar. 
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: