Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Breyting á aðalskipulagi samþykkt.

1.11.2004

loft1Tillagan var auglýst og lá fram til kynningar á bæjarskrifstofum Seltjarnarness og á bókasafni Seltjarnarness á Eiðistorgi frá 23. júlí til 20. ágúst sl. Athugasemdafrestur rann út þann 3. september sl. Athugasemdir og ábendingar bárust. Bæjarstjórn hefur afgreitt athugasemdirnar og mun senda þeim sem gerðu athugasemdir umsögn sína.

Hefur tillagan verið send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu tillögunnar.

Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu bæjarstjórnar
geta snúið sér til byggingar- og skipulagsfulltrúans á Seltjarnarnesi.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: