Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Deiliskipulag miðbæjarins

9.12.2016

Af gefnu tilefni vill bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, fyrir hönd bæjarstjórnar, koma því góðfúslega á framfæri að ekki hefur verið tekin afstaða til hugmynda Kanon arkitekta, sem unnu hugmyndasamkeppni um hönnun á nýjum miðbæjarkjarna á Seltjarnarnesi. 

Hugmynd þeirra hefur ekki verið samþykkt á deiliskipulagi svæðisins. Tillagan Kanon arkitekta var kynnt á Bókasafni Seltjarnarness fyrir tæpu ári síðan.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: