Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Seltjarnarnes í fjölmiðlum

Seltjarnarnes í fjölmiðlum

Hér er efni úr fjölmiðlum þar sem umfjöllunarefnið tengist Seltjarnarnesi eða viðtöl við Seltirninga.

Hér er hægt að nálgast textaútdrátt af hljóðskránum.

Hringbraut

4.4.2017

Þátturinn Atvinnulífið. Þáttastjórn er í umsjón Sigurður K. Kolbeinssonar en kvikmyndtökur annaðist Friðþjófur Helgason.Atvinnulífið heimsækir í þessum þætti sveitarfélagið Seltjarnarnes.  Aðal viðmælandi er Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri en auk hennar er rætt við nokkra af stjórnendum bæjarfélagsins. Slóð á þáttinn er eftirfarandi http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/atvinnulifid/kynning-seltjarnarnesbaer-0404-2017/

Útvarp Saga

22.07.2005
Þátturinn Húsin í bænum með Kjartani Gunnari Kjartanssyni. Viðtal við Jónmund Guðmarsson (Mp3 skrá 26.110kb)

21.7 2005
Þátturinn Húsin í bænum með Kjartani Gunnari Kjartanssyni. Viðtal við Ásgerði Halldórsdóttur og Bjarna Torfa Álfþórsson (Mp3 skrá 25.967kb)

20.7 2005
Þátturinn Húsin í bænum með Kjartani Gunnari Kjartanssyni. Viðtal við Sigurgeir Sigursson og Magnús Erlendsson (Mp3 skrá  26.311kb)

19.7 2005
Þátturinn Húsin í bænum með Kjartani Gunnari Kjartanssyni. Viðtal við Bjarna Dag Jónsson og Hrafnhildi Sigurðardóttur (Mp3 skrá  26.549kb)

18.7 2005
Þátturinn Húsin í bænum með Kjartani Gunnari Kjartanssyni. Viðtal við Sigurð Grétarsson og Ingimar Sigurðsson (Mp3 skrá  25.882kb)

3.1 2005
Viðskiptaþátturinn með Sigurði Má Jónssyni. Viðtal við Þórð Guðmunsson og Jónmund Guðmarsson (Mp3 skrá  26.483kb)

9.12 2004
Morgunspjall með Gústafi Níelssyni. Viðtal við Indriða Hauk Indriðason og Jónmund Guðmarsson (Mp3 skrá  26.830kb)

 

 
Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: