Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

06.11.2013, kl.17:30 Seltjarnarnesbær

Sögustund

Maríuhænan og býflugustrákurinn

Nú sem endranær eru ungir bókaormar boðnir velkomnir í Bókasafnið, en sérstök sögustund fyrir yngstu börnin fer þar fram miðvikudaginn 6. nóvember kl. 17:30. Þá verður lesin sagan Maríuhænan og býflugustrákurinn eftir David Soman og Jacky Davis. 

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: