Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

Fyrirsagnarlisti

01.11.2013 - 30.11.2013 Seltjarnarnesbær Nóvember á Bókasafni Seltjarnarness

Fréttabréf

Dagskrá nóvembermánaðar ber keim af jólunum en þá er meðal annars boðið upp á námskeið í gerð jólagjafa, lifandi jasstónlist, bókmenntaumfjöllun og sögustund. Alltaf er heitt á könnunni í tímaritadeildinni, þar sem hægt er að finna nýjustu blöð og tímarit hverju sinni. Síðar í mánuðinum verður opnuð sýning á Álfabókum Guðlaugs Arasonar eða 14. nóvember og hið árlega rithöfundakvöld fer fram 26. nóvember. Smellið á Fréttabréfið hér neðar á síðunni til nánari upplýsinga. Lesa meira
 

14.11.2013 - 31.12.2013 Seltjarnarnesbær Álfabækur 

Þúsundir álfabóka Guðlaugs Arasonar til sýnis í Eiðisskeri 17. nóvember til 31. desember 2013

 

14.11.2013, kl. 17:00 Seltjarnarnesbær Álfabækur - Ég á ekki orð!

Guðlaugur Arason opnar sýningu í Eiðisskeri

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: