Fyrirsagnarlisti
14.11.2013 - 31.12.2013
Seltjarnarnesbær
Álfabækur
Þúsundir álfabóka Guðlaugs Arasonar til sýnis í Eiðisskeri 17. nóvember til 31. desember 2013
03.12.2013, kl. 17:00 - 19:00
Seltjarnarnesbær
Með jólin á prjónunum
Prjónameistarinn kunni Héléne Magnússon hönnuður verður með námskeiðið Með jólin á prjónunum þriðjudaginn 3. desember
kl. 17-19 þar sem hún býður þátttakendum að búa til listilega fallegar og frumlegar jólagjafir. Námskeiðsgjald er 500 krónur. Nánar er hægt að sjá um viðfangsefnið á prjonakerling.com, en Héléne býður efni í fígúrurnar til sölu á staðnum.
03.12.2013, kl. 19:30 - 20:30
Seltjarnarnesbær
Bókmenntafélagið
Kantata eftir Kristínu Marju Baldursdóttur
Þriðjudagskvöldið 3. desember kl. 19:30 er síðasti fundur bókmenntafélagsins á þessu ári en þá verður til umræðu bókin Kantata eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Allir eru boðnir velkomnir og ekki er skilyrði að hafa lesið bókina.