Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

Fyrirsagnarlisti

14.11.2013 - 31.12.2013 Seltjarnarnesbær Álfabækur 

Þúsundir álfabóka Guðlaugs Arasonar til sýnis í Eiðisskeri 17. nóvember til 31. desember 2013

 

04.12.2013, kl. 17:30 Seltjarnarnesbær Sögustund fyrir yngstu börnin

Miðvikudaginn 4. desember kl. 17:30  býður Sigríður Gunnarsdóttir barnabókavörður yngstu hlustendunum upp á upplestur og myndasýningu á bókinni Hvað er að Leó ljón? eftir þá Robert Kraus og Jose Aruego.
 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: