Viðburðir
„Óvissuferð“ - Félags- og tímstundastarf eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi
Farið verður á Listasafn Einars Jónssonar og Kaffi Loka fimmtudaginn 27. mars.
Lagt verður af stað frá Skólabraut kl. 13:30.
Skráningarblað liggur frammi á Skólabraut eða/skráning í síma 893 9800.
Verð kr. 2.800. (aðgengur að safninu meðleiðsögn, rúta og kaffi og meðlæti)